Fjármál og ársreikningur
Rekstrarhagnaður Landsbankans eftir skatta nam 28,9 milljörðum króna á árinu 2021 samanborið við 10,5 milljarða króna á árinu 2020. Arðsemi eigin fjár eftir skatta var 10,8% á árinu 2021, samanborið við 4,3% arðsemi árið 2020.
Hagnaður
Arðsemi eigin fjár
Eiginfjárhlutfall
Fjármögnun
Fjármögnun Landsbankans grundvallast á þremur meginstoðum: Innlánum frá viðskiptavinum, fjármögnun á markaði og eigin fé. Lánshæfiseinkunn Landsbankans er metin BBB/A-2 með stöðugum horfum af S&P Global Ratings.
Áhættustjórnun
Áhætta er samofin allri starfsemi bankans. Öflug og traust áhættustjórnun er því lykilþáttur í rekstri bankans en áhættustjórnun felur í sér greiningu, mat og stýringu á öllum áhættuþáttum.
Fylgiskjöl ársskýrslu
Hér má nálgast öll helstu fylgiskjöl árs- og sjálfbærniskýrslunnar svo sem ársreikning, fjárhagsbók, stjórnarháttayfirlýsingu, áhættuskýrslu, tilvísunartöflu sjálfbærniskýrslu og viðauka hennar.
Vefkökur
Með því að smella á “Leyfa allar” samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.
Tryggja virkni vefsins
Greina notkun svo við getum mælt og aukið gæði vefsins
Notaðar til að birta persónubundnar auglýsingar